fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sagður brjálaður yfir kaupum á Havertz og er í fýlu hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 21:30

Frá leik Arsenal og Manchester United á þessari leiktíð. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah framherji Arsenal er samkvæmt enskum götublöðum pirraður og reiður yfir því að félagið sé að kaupa Kai Havertz.

Ensk blöð segja að kaupin á Havertz sé aukinn samkeppni fyrir Nketiah og að honum lítist ekki vel á það.

Nketiah var varamaður að stærstum hluta á síðustu leiktíð og horfði á Gabriel Jesus byrja.

Havertz er fjölhæfur leikmaður og er talið að Mikel Arteta ætli að nota hann mest sem sóknarsinnaðan miðjumann.

Chelsea er að borga rúmar 60 milljónir punda fyrir Havertz en mögulega gæti Nketiah reynt að fara frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu