fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hið minnsta einn handtekinn eftir að hafa hlaupið að Ronaldo eftir leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska lögreglan handtók hið minnsta einn aðila eftir leik Íslands og Portúgals í undankeppni Evrópumótsins.

Portúgal vann 0-1 sigur þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins undir lokin.

Að leik loknum reyndu nokkrir aðilar að hlaupa í átt að Ronaldo og komust nokkrir langa leið. Einn ungur drengur komst að Ronaldo sem faðmaði kauða og tók mynd af sér með honum.

Aðrir aðilar voru í eldri kantinum og sá blaðamaður 433.is einn aðila í handjárnum og leiddan burt af Laugardalsvelli af lögreglumönnum.

Óvíst er hvaða refsing bíður mannsins en þarf hið minnsta að svara til saka fyrir málið.

Ronaldo fagnar í kvöld.
Getty Images

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning