fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Arnór Sigurðsson ekki með á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Íslands gegn Slóvakíu á morgun. Age Hareide landsliðsþjálfari sagði þetta á blaðamannafundi í dag.

„Það eru allir klárir fyrir utan Arnór Sigurðsson. Hann reyndi í gær en fann fyrir í náranum. Hann fór út úr hópnum,“ sagði Hareide á fundinum.

Ísland mætir Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á morgun í Laugardalnum.

Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leik riðilsins gegn Bosníu ytra áður en þeir unnu 0-7 sigur á Liechtenstein.

Á þriðjudag mætir Portúgal svo í heimsókn í Laugardalinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans