fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Mbappe rýfur þögnina eftir mikið fréttafár

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 12:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur tjáð sig eftir fréttafár í kringum hann síðan í gærkvöldi.

Mbappe skrifaði undir tveggja ára samning við PSG í fyrra með möguleika á árs framlengingu. Aðeins hann gat virkjað þann möguleika. Kappinn sendi PSG svo formlegt bréf í gær um að það myndi hann ekki gera og er stjórn félagsins ansi hissa. Sá möguleiki hefði nefnilega sjálfkrafa verið sleginn af borðinu 1. ágúst næstkomandi, nema samið væri um annað.

„Ég hef aldrei rætt það við PSG að framlengja samninginn minn. Stjórnin hefur vitað það síðan 15. júlí 2022 að ég mun ekki framlengja,“ segir í tilkynningu Mbappe.

„Bréfið sem ég sendi var bara til að staðfesta það sem ég hafði þegar sagt þeim.“

PSG er sagt íhuga það alvarlega að selja Mbappe. Það vill ekki missa hann frítt svo það er annað hvort að selja hann í sumar eða sannfæra hann um að skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru