fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfestir að Ten Hag sé hrifinn af hæfileikum bróður síns – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordin Amrabat, bróðir og umboðsmaður Sofyan Amrabat, hefur gefið í skyn að hann gæti verið á leið til Manchester United.

Amrabat var frábær með Marokkó á HM í Katar en hann er samningsbundinn Fiorentina á Ítalíu en gæti vel farið í sumar.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, þekkir til miðjumannsins en þeir unnu saman hjá Utrecht í Hollandi um tíma.

,,Hann vill komast á toppinn, þú yfirgefur ekki Ítalíu fyrir miðlungslið á Englandi. Hjá Barcelona er hann hátt á lista en þið þekkið fjárhagsstöðu félagsins,“ sagði Nordin.

,,Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist. Bróðir minn vill spila á toppnum og horfir mest til Englands og Spánar.“

,,Ég held að Ten Hag sé að leita að framherja þessa stundina og hann vill það mest af öllu. Ég veit hins vegar að Ten Hag er hrifinn af bróður mínum því hann náði fyrst árangri undir hans leiðsögn og samband þeirra er gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona