fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Staðfestir að Ten Hag sé hrifinn af hæfileikum bróður síns – Fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nordin Amrabat, bróðir og umboðsmaður Sofyan Amrabat, hefur gefið í skyn að hann gæti verið á leið til Manchester United.

Amrabat var frábær með Marokkó á HM í Katar en hann er samningsbundinn Fiorentina á Ítalíu en gæti vel farið í sumar.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, þekkir til miðjumannsins en þeir unnu saman hjá Utrecht í Hollandi um tíma.

,,Hann vill komast á toppinn, þú yfirgefur ekki Ítalíu fyrir miðlungslið á Englandi. Hjá Barcelona er hann hátt á lista en þið þekkið fjárhagsstöðu félagsins,“ sagði Nordin.

,,Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist. Bróðir minn vill spila á toppnum og horfir mest til Englands og Spánar.“

,,Ég held að Ten Hag sé að leita að framherja þessa stundina og hann vill það mest af öllu. Ég veit hins vegar að Ten Hag er hrifinn af bróður mínum því hann náði fyrst árangri undir hans leiðsögn og samband þeirra er gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára