fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Á að vera fyrirmynd en fyrrum unnusta hans er brjáluð: Hittir aldrei barnið sitt – ,,Ósýnilegur faðir“

433
Laugardaginn 10. júní 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Katy Morgan er verulega ósátt með fyrrum unnusta sinn Demarai Gray sem er samningsbundinn Everton í dag.

Gray er 25 ára gamall kantmaður sem gekk í raðir Everton árið 2021. Gray og Morgan voru saman í heilt ár en hættu saman þegar Morgan var ófrísk.

Morgan fullyrðir svo að Gray hafi aldrei hitt barnið sem þau eiga saman en strákurinn er 23 mánaða gamall.

Morgan varð nýlega þegar Gray birti myndir af öðru barni sem hann á. „Birtu myndir af öllum börnunum þínum eða slepptu því. Þú lætur líta út eins og þú eigir ekki son með mér, þú berð ekki virðingu fyrir mér og honum. Það er komið nóg,“ sagði Morgan.

Getty Images

„Þú mátt alveg vera ósýnilegur faðir. Til að láta þig vita þá er sonur þinn að verða tveggja ára. Svo ert þú alltaf að tala um að vera fyrirmynd. Þú ættir að lesa bókina um það hvernig á að vera faðir.“

Gray svaraði fyrirspurnum fjölmiðla og sagðist vel vita af barninu og að hann borgi reglulega fyrir hluti sem barninu vantar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Í gær

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Í gær

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“