fbpx
Laugardagur 09.desember 2023
433Sport

Enski bikarinn: Gundogan sá um Manchester United og tryggði titilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. júní 2023 15:51

Ilkay Gundogan / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 2 – 1 Manchester United
1-0 Ilkay Gundogan(‘1)
1-1 Bruno Fernandes(’33, víti)
2-1 Ilkay Gundogan(’51)

Það er með sanni hægt að segja að Manchester City á eftir að sakna Ilkay Gundogan ef hann fer í sumar.

Man City tryggði sér í dag sinn annan titil á tímabilinu eftir að hafa fagnað sigri í ensku úrvalsdeildinnik.

Manchester United var andstæðingur þeirra bláklæddu í dag en um var að ræða leik í úrslitum bikarsins.

Gundogan var munurinn á þessum liðum í dag og skoraði tvennu en bæði mörk voru lögð upp af Kevin de Bruyne.

Bruno Fernandes skoraði mark Man Utd en hann gerði það af vítapunktinum í fyrri hálfleik.

Þrennan því enn möguleika fyrir Man City sem á enn eftir að spila úrslit Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Liverpool þurfa þetta til að verða Englandsmeistari í vor

Segir Liverpool þurfa þetta til að verða Englandsmeistari í vor
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins

Ljóst að hann á ekki framtíð fyrir sér í Manchester – Snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Myndband: Glæsilegur leikvangur í Liverpool að taka á sig mynd

Myndband: Glæsilegur leikvangur í Liverpool að taka á sig mynd
433Sport
Í gær

KSÍ leggur fram frumáætlun um endurbætur á Laugardalsvelli

KSÍ leggur fram frumáætlun um endurbætur á Laugardalsvelli
433Sport
Í gær

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan

Mígandi tap á rekstri KSÍ þetta árið – Brottreksturinn á Arnari sögð ein ástæðan
433Sport
Í gær

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann

Rúnar Már sagður á heimleið og þrjú lið sögð berjast um hann