fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Engin miskunn hjá Beckham sem rekur góðan félaga úr starfi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. júní 2023 09:30

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Inter Miami.

Ákvörðunin var tekin eftir erfiða byrjun Inter Miami á tímabilinu. Tap gegn New York Red Bulls var kornið sem fyllti mælinn. Stuðningsmenn voru orðnir verulega pirraðir á genginu og létu í sér heyra á meðan leik stóð.

Phil Neville. GettyImages

Neville hefur verið við stjórnvölinn hjá Inter Miami í tvö og hálft ár. Nú þarf hann að leita sér að nýju starfi.

Áður var Neville þjálfari enska kvennalandsliðsins við góðan orðstýr.

David Beckham er eigandi Inter Miami. Hann og Neville voru auðvitað saman hjá Manchester United um árabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona