fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Af hverju spilar hann alltaf með bros á vör?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 15:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao hefur útskýrt af hverju hann er alltaf brosandi á velli jafnvel þegar hlutirnir ganga ekki upp.

Leao er líklega brosmildasti leikmaður heims en hann spilar með AC Milan og er heitur biti í Evrópu.

Portúgalinn vandist því að brosa á velli sem krakki, jafnvel þegar hlutirnir voru ekki alveg að falla með honum.

Hann hefur ekkert breyst síðan þá og reynir alltaf að horfa á björtu hliðarnar.

,,Allir eru með sína eigin eiginleika og sýna þá þegar þeir gera eitthvað sem þeim líkar ekki við,“ sagði Leao.

,,Minn eiginleiki, alveg síðan ég var ungur þá hef ég alltaf sýnt tennurnar og reynt að njóta þess sem ég er að gera. Þess vegna reyni ég alltaf að hlæja en það er eitthvað sem gerist bara af sjálfu sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir