fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Af hverju spilar hann alltaf með bros á vör?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 15:51

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao hefur útskýrt af hverju hann er alltaf brosandi á velli jafnvel þegar hlutirnir ganga ekki upp.

Leao er líklega brosmildasti leikmaður heims en hann spilar með AC Milan og er heitur biti í Evrópu.

Portúgalinn vandist því að brosa á velli sem krakki, jafnvel þegar hlutirnir voru ekki alveg að falla með honum.

Hann hefur ekkert breyst síðan þá og reynir alltaf að horfa á björtu hliðarnar.

,,Allir eru með sína eigin eiginleika og sýna þá þegar þeir gera eitthvað sem þeim líkar ekki við,“ sagði Leao.

,,Minn eiginleiki, alveg síðan ég var ungur þá hef ég alltaf sýnt tennurnar og reynt að njóta þess sem ég er að gera. Þess vegna reyni ég alltaf að hlæja en það er eitthvað sem gerist bara af sjálfu sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England