fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ítalskir miðlar fullyrða að United sé að ganga frá kaupum á Kim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. maí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Corriere dello Sport er Manchester United langt komið með að ganga frá kaupum á Kim Min-jae varnarmanni Napoli.

Sagt er að United borgi 40 milljónir punda fyrir Kim en klásúla kemur upp í samningi hans í júlí.

Napoli sem varð ítalskur meistari í ár borgaði 16 milljónir punda fyrir Kim síðasta sumar, þá kom hann frá Fenerbache.

Fabrizio Romano segir að United sé byrjað að ræða við Kim um kaup og kjör og byrjað sé að skoða framtíðar húsnæði fyrir kauða.

Napoli hefur reynt að framlengja samning Kim til að taka út klásúluna í samningi hans en hann vill það ekki.

Kim er frá Suður-Kóreu en hann þarf að nota sumarið í að klára herskylduna í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær