fbpx
Laugardagur 03.júní 2023
433Sport

Horfðu á stórleik Leiknis og ÍA í beinni hér

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 26. maí 2023 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Leiknis og ÍA í Lengjudeild karla hefst klukkan 19:15 og er í beinni hér.

Um er að ræða stórleik, en liðin féllu úr Bestu deildinni í haust.

ÍA hefur valdið vonbrigðum það sem af er leiktíð og er aðeins með 2 stig eftir þrjár umferðir. Leiknir er með stigi meira.

433.is er heimili Lengjudeildarinnar. Einn leikur er sýndur í beinni eftir hverja umferð og þá eru vikulegir markaþættir eftir hverja umferð einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“

Arnar Gunnlaugs brjálaður í beinni: Sagði fucking ítrekað – „Út og suður, djöfull er ég pirraður á þessum gaurum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH

Sturluð dramatík í Kópavogi: Klæmint jafnaði á 97 mínútu og slagsmál brutust út – Valur tapaði stigum gegn FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan jarðaði KA í Garðabæ og skutust upp úr fallsæti

Stjarnan jarðaði KA í Garðabæ og skutust upp úr fallsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki

Sefur á Spáni á meðan Manchester United reynir að kaupa hann – Grátbiðja vin hans um að sannfæra hann um að fara ekki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning

Slekkur í öllum orðrómum með því að krota undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum

Barcelona miklu sigurstranglegri gegn Sveindísi samkvæmt veðbönkum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á leikinn gegn Slóvökum á Þjóðhátíðardaginn

Miðasala hafin á leikinn gegn Slóvökum á Þjóðhátíðardaginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er á förum eftir að hafa valdið miklum vonbrigðum

Er á förum eftir að hafa valdið miklum vonbrigðum