fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sádarnir dæla peningum inn í Newcastle í stærsta styrktarsamningi í sögu félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er að ganga frá samningi við fyrirtækið Sela í Sádí Arabíu sem verður helsti styrktaraðili félagsins. Er þetta stærsti samningur sem Newcastle hefur gert.

Sela er í eigu ríkisins í Sádí Arabíu en sömu aðilar eru svo eigendur Newcastle.

Segir í grein Times að þetta muni reyna á regluverk enska sambandsins um það hvernig eigendur koma fjármagni inn í félögin.

Times segir að Newcastle muni fá 25 milljónir punda á ári frá Sela, er það nokkuð minna en stærstu félög Englands fá í gegnum sína samninga.

Sela er fyrirtæki sem sér um að skipuleggja íþróttaviðburði út um allan heim en ætlar sér nú að styrkja Newcastle hressilega.

Manchester City hefur verið sakað um að fara þessa leið að nýta eigendur sína í að dæla inn peningum í félagið í gegnum umdeilda styrktarsamninga.

Newcastle verður í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en aðilar frá Sádí Arabíu keyptu félagið fyrir 18 mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM

Ekkert óvænt í fyrsta byrjunarliði Þorsteins á EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“