fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Terry hjónin setja húsið á sölu – Vonast til að hagnast um 3,3 milljarða á fjórum árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 18:30

John Terry og eiginkona hans, Toni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea og eiginkona hans Toni hafa sett húsið sitt í úthverfi London á sölu fjórum árum eftir að hafa keypt það og gert það upp.

Húsið er staðsett í Surrey sem er vinsæll staður hjá ríka og fræga fólkinu.

Húsið keypti Terry fjölskyldan á 4,1 milljón punda árið 2019 en nú er það til sölu á 23 milljónir punda.

Húsið er ansi glæsilegt.

Terry hjónin tóku húsið í gegn. Þau létu byggja sundlaug úti, allt húsið var tekið í gegn og kjallari var byggður undir húsið.

Sett var upp líkamsrækt að auki var byggt hús fyrir starfsmenn fjölskyldunnar. Terry er í dag í þjálfarateymi Leicester City.

Terry er 42 ára líkt og konan sín en þau hafa keypt hús á 8 milljónir punda sem er nokkuð nálægt því sem er til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“