fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Selur klámfengið efni en á sér mjög sérstakan draum – Verða kaupin að veruleika?

433
Sunnudaginn 21. maí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Playboy fyrirsætan Daniella Chavez er með háleit markmið í lífinu en hún kemur frá Síle og er mikill knattspyrnuaðdáandi.

Chavez er 32 ára gömul en hún hefur lengi fylgst með fótbolta og styður heimalið sitt O’Higgins FC í Síle.

Það er hennar draumur að ná að eignast félagið og hefur farið af stað með OnlyFans síðu þar sem hún segist vera að safna til að eiga fyrir klúbbnum.

Chavez segist sjálf vera búin að safna fjórum milljónum punda en hún er með um 18 milljónir fylgjenda á Instagram.

Hún rukkar aðdáendur sína 16 pund á mánuði á OnlyFans þar sem þeir fá aðgang að ýmsu klámfengnu efni og er hún mjög virk á síðunni.

Hún komst að því í fyrra að O’Higgins væri til sölu og mun það kosta hana um 20 milljónir punda að kaupa félagið.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ