fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ljóst hvenær Pochettino tekur við Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 13:00

Mauricio Pochettino Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino verður næsti stjóri Chelsea en hann mun taka við liðinu eftir tímabilið.

Pochettino mun skrifa undir þriggja ára samning við Chelsea en hann er að vinna í London í annað sinn.

Argentínumaðurinn starfaði áður hjá Tottenham í London en var þá einnig þjálfari Southampton um tíma.

Nú greina enskir miðlar frá því að Pochettino muni taka við þann 1. júlí og er það dagsetningin er hann mætir til starfa.

Pochettino náði frábærum árangri með Tottenham á sínum tíma og kom liðinu í úrslit Meistaradeildarinnar.

Eftir það hélt Argentínumaðurinn til Frakklands og þjálfaði Paris Saint-Germain í eitt tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi