fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Allt að 13 leikmenn sem Ten Hag gæti selt frá Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti látið allt að 13 leikmenn fara frá félaginu í sumar þegar Erik ten Hag stjóri félagsins ætlar sér að taka til og byggja upp sterkari hóp.

Þannig er ljóst að Phil Jones og Axel Tuanzebe fara báðir frá félaginu þegar samningar þeirra eru á enda.

Enska blaðið Mirror segir svo frá því að miðverðirnir Harry Maguire og Eric Bailly verði báðir til sölu, fyrirliðinn, Maguire er í litlu hlutverki og Bailly er á láni í Frakklandi.

Aaron Wan-Bissaka, hefur spilað mikið undanfarið en ef gott tilboð kemur eru líkur á að hann verði seldur.

Þar segir einnig að Anthony Elanga, Anthony Martial, Donny van de Beek, Brandon Williams og Alex Telles geti allir farið út um dyrnar ef tilboð kemur.

Markvörðurinn, Tom Heaton má svo fara og ungu leikmennirnir Ethan Galbraith, Ondrej Mastny og Charlie Wellens geta allir farið. Auk, Nathan Bishop, markvarðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“