fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik sem hefði getað endað mun verr – Komst að honum í hita leiksins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. maí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt atvik átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni í gær er Leeds og Newcastle áttust við.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli í fjörugri viðureign en undir lok leiks komst stuðningsmaður Leeds inn á völlinn.

Maðurinn fór að Eddie Howe, stjóra Newcastle, og hefði staðan getað orðið mun verri ef maðurinn væri með ofbeldi í huga.

Öryggisgæslan var ekki lengi að fjarlægja manninn af velli en hann verður líklega dæmdur í lífstíðarbann.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum