Óhugnanlegt atvik átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni í gær er Leeds og Newcastle áttust við.
Leiknum lauk með 2-2 jafntefli í fjörugri viðureign en undir lok leiks komst stuðningsmaður Leeds inn á völlinn.
Maðurinn fór að Eddie Howe, stjóra Newcastle, og hefði staðan getað orðið mun verri ef maðurinn væri með ofbeldi í huga.
Öryggisgæslan var ekki lengi að fjarlægja manninn af velli en hann verður líklega dæmdur í lífstíðarbann.
Myndir af þessu má sjá hér.
A fan came onto the touchline and pushed Eddie Howe at the end of Newcastle’s match. pic.twitter.com/ZkTuVqhDWx
— ESPN FC (@ESPNFC) May 13, 2023