fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þetta er vonbrigða lið Bestu deildarinnar að mati Kristjáns Óla – Fimm úr Vesturbænum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2023 09:28

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sparkspekingur Þungavigtarinnar valdi í þætti í vikunni vonbrigða lið Bestu deildar karla. Valið er áhugavert en sex umferðir eru búnar þarna.

Kristján velur fimm leikmenn úr liði KR en stórveldið úr Vesturbæ er aðeins með fjögur stig eftir sex umferðir.

Stjarnan sem rak Ágúst Gylfason úr starfi þjálfara er með fjóra fulltrúa í liðinu. Fylkir og KA eiga einn hvor.

Liðið er áhugavert og má sjá hér að neðan.

Vonbrigða lið Kristjáns Óla:

Árni Snær (Stjarnan)

Kennie Chopart (KR)
Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Kristinn Jónsson (KR)

Kristinn Jónsson átti mjög góðan leik.

Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan)
Olav Oby (KR)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019.
©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Pætur Petersen (KA)
Kristján Flóki Finnbogason (KR)
Sigurður Bjartur Hallsson (KR)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“