fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Nýr hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina – Magnús Már, Jón Þór og Sammi í spjalli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. maí 2023 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikulegur hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina verður á dagskrá á 433.is, má hlusta á þættinaá Spotify og í öllum helstu hlaðvarpsveitum sem í boði eru,

433.is er heimili Lengjudeildarinnar en við sýnum einn leik í hverri umferð í beinni útsendingu og svo er sérstakur markaþáttur eftir hverja umferð

Í þessum fyrsta þætti ræðir Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA málin, Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar einnig á línunni og Samúel Samúelsson formaður Vestra á sínum stað.

Hrafnkell Freyr fer svo yfir hlutina en hann er sérfræðingur deildarinnar.

Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur