fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fyrirsætan hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum eiginmannsins – Segir hvað gerist þegar börnin fara í skólann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. maí 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan, Abbey Clancy hefur fengið nóg af kynferðislegum tjáknum þegar börnin hennar fara í skólann. Clancy hefur verið gift knattspyrnumanninum, Peter Crouch í mörg ár.

Clancy segir að reglulega þegar börnin fara í skólann fari tjáknin að koma frá Crouch þar sem hann lætur vita að hann sé klár í snúning á hvíta lakinu.

„Ég veit ekki hversu lengi ég höndla þessi kynferðislegu tjákn sem hann sendir mér,“ segir Clancy í hlaðvarpi sem hún og Crouch eru með saman.

Clancy segir frá því hvenær og hvernig skilaboðin berast frá Crouch.

„Ef börnin eru farin í skólann og hann heyrir mig setja lykilinn í skráargatið, fæ ég bara tjáknin með bjór (dýrinu) og eggaldin. Svo er það líka tjáknið með fullt af vökva.“

@thetherapycrouch 🦫🍆💦?#petercrouch #abbeyclancy #thetherapycrouch #therapy #petercrouchpodcast ♬ original sound – The Therapy Crouch Podcast

„Hversu viðbjóðslegt er þetta?“

Clancy telur Crouch ekki átta sig á því að þetta kveikir ekki neina neista í henni. „Heldur þú virkilega að þú verðir heppinn með svona skilaboðum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag