fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tryggvi Guðmundsson hefur hafið störf í fjölmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. maí 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi hefur hafið störf í fjölmiðlum.

Tryggvi sem lék lengi vel með ÍBV var með textalýsingu og tók viðtöl fyrir Fótbolta.net í Vestmannaeyjum í gær.

Tryggvi sá þar um fjalla um leik ÍBV og Víkings í Bestu deild karla þar sem Víkingur vann dramatískan sigur.

Tryggvi við störf í gær.
Skjáskot/Fótbolti.net.

Tryggvi lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir mjög farsælan feril þar sem hann lék meðal annars 41 landsleik fyrir Ísland.

Hann hafði svo farið út í þjálfun en hans síðasta starf í fótbolta var árið 2021 þegar hann var þjálfari Kormáks/Hvöt en hann lét þá af störfum áður en tímabilið hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham