fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ten Hag gaf tveggja daga frí þrátt fyrir hörmungar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. maí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United skellti í tveggja daga frí frá æfingum þrátt fyrir slæmt tap gegn West Ham í gær.

Ten Hag og félagar hafa verið undir miklu álagi undanfarið en fá nú sex daga frí á milli leikja.

United er komið með bak við upp við vegg í baráttu um Meistaradeildarsæti og þarf að vinan þrjá af síðustu fjórum leikjum tímabilsins.

Ten Hag ákvað að hætta ekki við tveggja daga fríið sem var planað þrátt fyrir tap gegn West Ham. Um var að ræða annað tapið í röð í deildinni.

Leikmenn United koma aftur til æfinga á miðvikudag og þá hefst undirbúningur fyrir leik gegn Wolves á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“