fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Óhugnanlegt myndband í dreifingu – Var einn á meðal stuðningsmanna andstæðingsins og fékk að finna fyrir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hluti þeirra sem sækja knattspyrnuvelli á Englandi og víðar eru gjarnan ofbeldisfullir og ekki mættir í þeim eina tilgangi að styðja sitt lið. Það sannaði sig í gær.

Þá var stuðningsmaður Arsenal á meðal stuðningsmanna Newcastle á heimaleik síðarnefnda liðsins í gær.

Um var að ræða svæði í stúkunni sem ætlað er fjölskyldum með börn.

Svæðið var þó ekki sérlega barnvænt eftir að slagsmál hófust þar í gær. Stuðningsmaður Arsenal, sem var einn síns liðs á svæðinu, er sagður hafa átt upptökin að slagsmálunum en fjöldinn allur af stuðningsmönnum Newcastle réðust að honum á móti og hópuðust ofan á hann.

Úr urðu ljótar senur sem sjá má hér neðar.

Arsenal vann leikinn sjálfan 0-2 með marki Martin Ödegaard og sjálfsmarki Fabian Schar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld