fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Líklegt að samningar náist við Pochettino í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. maí 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino færist nær því að taka við sem stjóri Chelsea.

Lundúnafélagið hefur verið í stjóraleit í meira en mánuð, frá því Graham Potter var látinn taka pokann sinn eftir arfaslakt gengi.

Frank Lampard tók við til bráðabirgða út tímabilið en ekki hefur gengið batnað.

Chelsea hefur verið í leit að stjóra til framtíðar og verður sá að öllum líkindum hinn argentíski Pochettino. The Athletic segir að samningar muni að öllum líkindum nást í þessari viku.

Hann var síðast við stjórnvölinn hjá Paris Saint-Germain, en var látinn fara þaðan fyrir tæpu ári síðan.

Pochettino er með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa náð góðum árangri með Tottenham og þar áður Southampton.

Hann mun þó ekki taka við fyrr en í sumar. Lampard klárar því tímabilið sem bráðabirgðastjóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta