fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Iniesta að færa sig um set – Tveir titlar á fimm árum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 15:33

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta, goðsögn Barcelona, mun færa sig um set í sumar ef hann ákveður ekki að leggja skóna á hilluna.

Iniesta er 38 ára gamall en undanfarin fimm ár hefur hann spilað með Vissel Kobe í japönsku úrvalsdeildinni.

Iniesta er einn besti miðjumaður sögunnar en hann hefur hingað til aðeins unnið tvo titla í Japan.

Fyrir það vann Iniesta níu deildartitla og fjóra Meistaradeildartitla með Barcelona og er einn sá besti í sögu félagsins.

Samningur Iniesta rennur út í sumar og eru allar líkur á að hann sé að kveðja félagið í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina