fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Iniesta að færa sig um set – Tveir titlar á fimm árum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. maí 2023 15:33

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta, goðsögn Barcelona, mun færa sig um set í sumar ef hann ákveður ekki að leggja skóna á hilluna.

Iniesta er 38 ára gamall en undanfarin fimm ár hefur hann spilað með Vissel Kobe í japönsku úrvalsdeildinni.

Iniesta er einn besti miðjumaður sögunnar en hann hefur hingað til aðeins unnið tvo titla í Japan.

Fyrir það vann Iniesta níu deildartitla og fjóra Meistaradeildartitla með Barcelona og er einn sá besti í sögu félagsins.

Samningur Iniesta rennur út í sumar og eru allar líkur á að hann sé að kveðja félagið í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok