fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fyrirliðinn líklega búinn að spila sinn síðasta leik eftir að hafa meiðst

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. maí 2023 15:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðinn og markmaðurinn Hugo Lloris mun ekki spila meira á þessu tímabili vegna meiðsla.

Þetta hefur Ryan Mason, stjóri Tottenham, staðfest en Lloris meiddist gegn Newcastle þann 23. apríl síðastliðinn.

Lloris er líklega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Tottenham en hann gekk í raðir félagsins fyrir 11 árum síðan.

Lloris mun ekki spila fleiri leiki á tímabilinu fyrir Spurs en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið.

Tottenham er í sjöunda sæti deildarinnar þessa stundina og er níu stigum frá Manchester United sem er í Meistaradeildarsæti.

Lloris er 36 ára gamall en hann hefur verið aðalmarkvörður Tottenham alveg síðan hann kom frá Lyon 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd