fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Svona var ástandið í Napoli í nótt – Tókst að afreka það sama og Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði á götum Napóli í alla nótt eftir að liðið varð ítalskur meistari í fyrsta sinn í 33 ár. Napoli er formlega orðið ítalskur meistari eftir 1-1 jafntefli gegn Udinese í gær. Það var Victor Osimhen sem skoraði mark leiksins.

Napoli hefur lengi verið á leið með að klára titilinn en þetta er fyrsti sigur liðsins í deildinni frá því að Diego Maradona var hjá félaginu.

Yfirburðir Napoli á Ítalíu á þessu tímabili hafa verið nokkuð óvæntir en liðið hefur spilað afar skemmtilegan fótbolta.

Osimhen jafnafði leikinn fyrir Napoli sem getur nú fagnað sigrinum á götum Napoli en búist er við mikilli hátið þar á bæ.

Fögnuðinn í Napoli má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku

Stefán Einar svekktur með Íslendinga í kjölfar þess sem hann varð vitni að í síðustu viku
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga