fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Svona var ástandið í Napoli í nótt – Tókst að afreka það sama og Maradona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. maí 2023 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði á götum Napóli í alla nótt eftir að liðið varð ítalskur meistari í fyrsta sinn í 33 ár. Napoli er formlega orðið ítalskur meistari eftir 1-1 jafntefli gegn Udinese í gær. Það var Victor Osimhen sem skoraði mark leiksins.

Napoli hefur lengi verið á leið með að klára titilinn en þetta er fyrsti sigur liðsins í deildinni frá því að Diego Maradona var hjá félaginu.

Yfirburðir Napoli á Ítalíu á þessu tímabili hafa verið nokkuð óvæntir en liðið hefur spilað afar skemmtilegan fótbolta.

Osimhen jafnafði leikinn fyrir Napoli sem getur nú fagnað sigrinum á götum Napoli en búist er við mikilli hátið þar á bæ.

Fögnuðinn í Napoli má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband