Athletic segir frá því að Manchester United muni hafa aðeins 100 milljónir punda í leikmannakaup í sumar, breytir þar engu hvort Sheik Jassim eða hver á félagið.
Ástæður eru FFP reglurnar en United þar að selja leikmenn til þess að hafa meiri fjármuni en 100 milljónir punda í kaup.
Athletic segir að eina leiðin fyrir United að vera með meiri fjármuni í kaup leikmönnum sé að selja leikmenn.
United hefur eytt talsverðum fjárhæðum undanfarin ár og þarf að fara eftir reglum um FFP eins og önnur félög.
United er í söluferli en ekki er komin niðurstaða um það hvort Glazer fjölskyldan selji félagið eða ekki.