fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin byrjar í kvöld – Nýliðarnir í beinni á 433.is í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. maí 2023 16:00

Frá Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeild karla rúllar af stað á í kvöld á 433.is. Fimm leikir fara framí kvöld en einn er á laugardag.

Leikur Gróttu og nýliða Njarðvíkur verður í beinni útsendingu hér á 433/DV.

Gróttu er spáð fimmta sæti deildarinnar, síðasta umspilssætinu, af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða í deildinni. Njarðvík er aftur á móti spáð áttunda sæti í endurkomunni í næstefstu deild.

Það er því ljóst að um áhugaverðan slag verður að ræða klukkan 19:15 í kvöld.

1. umferð Lengjudeildar karla
ÍA – Grindavík (föstudag kl. 19:15)
Grótta – Njarðvík (föstudag kl. 19:15)
Selfoss – Afturelding (föstudag kl. 19:15)
Ægir – Fjölnir (föstudag kl. 19:15)
Þróttur R – Leiknir R (föstudag kl. 19:15)
Þór – Vestri (föstudag kl. 14)

433.is verður heimili Lengjudeildarinnar í sumar. Þar verður völdum leikjum lýst og markaþættir eftir hverja umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok