fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hetjan frá því um daginn hafnar samningstilboði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiss Nelson hefur hafnað nýju samningstilboði frá Arsenal.

Hinn 23 ára gamli Nelson er uppalinn hjá Arsenal en hefur verið í aukahlutverki hjá aðalliðinu.

Á undanförnum árum hefur hann farið á láni til Feyenoord og Hoffenheim á láni í leit að spiltíma.

Samningur Nelson við Arsenal er að renna út og getur kappinn því farið á frjálsri sölu í sumar.

Það er hins vegar ekki útséð með það því viðræður halda áfram þrátt fyrir að Nelson hafi hafnað samningstilboðinu nú.

Fari svo að Nelson yfirgefi Arsenal er áhugi bæði á Englandi og erlendis.

Nelson hefur spilað fimmtán leiki í öllum keppnum á leiktíðinni. Hans stærsta stund var klárlega þegar hann skoraði dramatískt sigurmark gegn Bournemouth á Emirates vellinum og reyndist algjör hetja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda