fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Haaland í sögubækurnar með marki sínu í kvöld

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. maí 2023 20:41

Magnaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland skráði sig í sögubækurnar með marki sínu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Lið hans, Manchester City, mætir nú West Ham. Liðið er í góðri stöðu í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

City leiðir 2-0 með mörkum frá Nathan Ake og Erling Braut Haaland.

Mark Haaland var það 35. á leiktíðinni. Það er met í ensku úrvalsdeildinni.

Norski framherjinn hefur nú tekið fram úr Andy Cole og Alan Shearer í markaskorun á einu tímabili.

Þess ber að geta að þeir skoruðu mörk sín á 42 leikja tímabili en City hefur aðeins leikið 33 leiki til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta