fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi í dag: Ronaldo á toppinn – Þrír knattspyrnumenn á lista

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. maí 2023 19:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er launahæsti íþróttamaður í heimi og hefur tekið inn 109 milljónir punda í laun síðasta árið. Þetta kemur fram á nýjum lista Forbes.

Forbes birtir lista yfir tíu launahæstu íþróttamenn í heimi síðasta árið.

Ronaldo er með 175 milljónir punda í árslaun hjá Al-Nassr í Sádí Arabíu en þær tekjur fóru að telja í janúar.

Ronaldo skákar PSG bræðrunum Lionel Messi og Kylian Mbappe sem eru í öðru og þriðja sæti yfir launahæstu íþróttamenn í heimi.

Ekki komast fleiri knattspyrnumenn á listann en LIV golfararnir, Dustin Johnson og Phil Mickelson komast á listann en þeir þéna sína peninga frá Sádí Arabíu líkt og Ronaldo.

Tíu launahæstu íþróttamenn í heimi:
1. Cristiano Ronaldo – $136million (£109million)
2. Lionel Messi – $130million (£104million)
3. Kylian Mbappe – $120million (£96million)
4. LeBron James – $119.5million (£95million)
5. Canelo Alvarez – $110million (£88million)
6. Dustin Johnson – $107million (£86million)
7. Phil Mickelson – $106million (£85million)
8. Stephen Curry – $100.4million (£81million)
9. Roger Federer – $95.1million (£76million)
10. Kevin Durant – $89.1million (£72million)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“