fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar goðsögn Manchester United steig dans og viðstaddir trylltust

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Ruud van Nistelrooy var heldur betur í stuði í gærkvöldi, enda ástæða til.

Hann er stjóri PSV í heimalandinu og mætti hann Ajax í úrslitum hollenska bikarsins í gær.

PSV hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Fyrsti titill Van Nistelrooy í stjórastarfinu er því í höfn.

Eftir leik var auðvitað mikið stuð og steig Van Nistelrooy dans inni í klefa.

Vakti þetta mikla lukku viðstaddra. Myndband af þessu má sjá hér neðar.

PSV er í öðru sæti hollensku úrvalsdeildarinnar, vel á eftir toppliði Feyenoord en á góðri leið með að tryggja sér Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona