fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Upplifði martröð árið 2018 en tala nú um bestu endurkomu allra tíma – Niðurlægður en landaði svo draumadísinni

433
Laugardaginn 29. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta er ekki nafn sem allir kannast við en hún er kærasta knattspyrnumannsins Loris Karius.

Karius hefur verið á verulegri niðurleið á sínum ferli undanfarin ár eftir skelfilegan úrslitaleik í Meistaradeildinni árið 2018.

Karius spilaði þá með liði Liverpool en eftir mistökin hefur hann lítið getað og er í dag á bekknum hjá Newcastle.

Kærasta hans er þó talin vera gullfalleg og vakti verulega athygli með nýjum myndum á Instagram.

Leotta er með yfir 9 milljónir fylgjenda á Instagram en hún starfar einnig við fótbolta en í sjónvarpi.

,,Hann fór frá niðurlægingu í Meistaradeildinni í að landa henni. Besta endurkoma allra tíma,“ skrifar einn við færslur Leotta.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur