fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Upplifði martröð árið 2018 en tala nú um bestu endurkomu allra tíma – Niðurlægður en landaði svo draumadísinni

433
Laugardaginn 29. apríl 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diletta Leotta er ekki nafn sem allir kannast við en hún er kærasta knattspyrnumannsins Loris Karius.

Karius hefur verið á verulegri niðurleið á sínum ferli undanfarin ár eftir skelfilegan úrslitaleik í Meistaradeildinni árið 2018.

Karius spilaði þá með liði Liverpool en eftir mistökin hefur hann lítið getað og er í dag á bekknum hjá Newcastle.

Kærasta hans er þó talin vera gullfalleg og vakti verulega athygli með nýjum myndum á Instagram.

Leotta er með yfir 9 milljónir fylgjenda á Instagram en hún starfar einnig við fótbolta en í sjónvarpi.

,,Hann fór frá niðurlægingu í Meistaradeildinni í að landa henni. Besta endurkoma allra tíma,“ skrifar einn við færslur Leotta.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera