fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sancho sagður vera að leitast eftir því að komast aftur til Þýskalands sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, stjarna Manchester United, ku vera að leitast eftir því að snúa aftur til Borussia Dortmund.

Sancho hefur ekki staðist væntingar á Old Trafford síðan hann kom til enska félagsins fyrir tveimur árum.

Suddeutsche Zeitung í Þýskalandi segir að Sancho vilji komast aftur til Þýskalands og spila fyrir Dortmund á ný.

Sancho gerir sér þó grein fyrir því að hann verði ekki seldur til baka heldur væri um lánssamning að ræða.

Sancho er 23 ára gamall en hann hefur aðeins komið við sögu í 19 deildarleikjum á Englandi í vetur.

Man Utd hefur ekki áhuga á að selja Sancho en gæti mögulega skoðað það að lána hann í eitt tímabil upp á sjálfstraust að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning