fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fáránlegasti dómur ársins? – Allir brjálaðir eftir þessa ákvörðun

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. apríl 2023 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarar Borussia Dortmund eru skiljanlega gríðarlega reiðir eftir leik við Bochum í gær.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en það er gríðarlegur skellur fyrir Dortmund í titilbaráttunni við Bayern Munchen.

Enginn skilur af hverju Dortmund fékk ekki vítaspyrnu í stöðunni 1-1 en það var augljóslega brotið á leikmanni liðsins innan teigs.

Dómari leiksins ákvað að skoða ekki VAR skjáinn og var leiknum haldið áfram og lauk svo með jafntefli.

Stuðningsmenn félagsins tala um ‘heimskulegustu ákvörðun ársins’ en margir hafa látið í sér heyra á samskiptamiðlum og það skiljanlega.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar