fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Dortmund varð af mjög mikilvægum stigum – Bayern getur hirt toppsætið um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. apríl 2023 20:42

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund missteig sig heldur betur gegn fallbaráttuliði Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrir leik var Dortmund með 1 stigs forystu á ríkjandi meistara Bayern Munchen eftir jafnmarga leiki.

Heimamenn í Bochum komust yfir strax á 5. mínútu í kvöld með marki Anthony Losilla.

Karim Adeyemi svaraði þó um hæl fyrir Dortmund, 1-1.

Meira var hins vegar ekki skorað og Dortmund varð því af dýrmætum stigum.

Bayern getur tekið forystuna í deildinni með sigri á Hertha Berlin á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar