fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rekstrarfélag Kórdrengja orðið gjaldþrota

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:46

Frá æfingu þegar lið Kórdrengja var í fullu fjöri. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rekstrarfélag knattspyrnuliðsins Kórdrengja, sem bar heitið Kórdrengir félagasamtök, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en úrskurður þess efnis var kveðinn upp þann 19. apríl samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Í febrúar staðfesti KSÍ að Kórdrengir myndu ekki taka þátt í deildarkeppninni í sumar en liðið, sem átti sér stutta en afar farsæla sögu, átti sæti í Lengjudeildinni.

Umræður voru um að FH myndi taka yfir félagið en þær runnu út í sandinn á lokametrunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning