fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rekstrarfélag Kórdrengja orðið gjaldþrota

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:46

Frá æfingu þegar lið Kórdrengja var í fullu fjöri. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rekstrarfélag knattspyrnuliðsins Kórdrengja, sem bar heitið Kórdrengir félagasamtök, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en úrskurður þess efnis var kveðinn upp þann 19. apríl samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag.

Í febrúar staðfesti KSÍ að Kórdrengir myndu ekki taka þátt í deildarkeppninni í sumar en liðið, sem átti sér stutta en afar farsæla sögu, átti sæti í Lengjudeildinni.

Umræður voru um að FH myndi taka yfir félagið en þær runnu út í sandinn á lokametrunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona