Rekstrarfélag Kórdrengja orðið gjaldþrota
433Sport26.04.2023
Rekstrarfélag knattspyrnuliðsins Kórdrengja, sem bar heitið Kórdrengir félagasamtök, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en úrskurður þess efnis var kveðinn upp þann 19. apríl samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Í febrúar staðfesti KSÍ að Kórdrengir myndu ekki taka þátt í deildarkeppninni í sumar en liðið, sem átti sér stutta en afar farsæla sögu, átti sæti Lesa meira