fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kórdrengir

Rekstrarfélag Kórdrengja orðið gjaldþrota

Rekstrarfélag Kórdrengja orðið gjaldþrota

433Sport
26.04.2023

Rekstrarfélag knattspyrnuliðsins Kórdrengja, sem bar heitið Kórdrengir félagasamtök, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en úrskurður þess efnis var kveðinn upp þann 19. apríl samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Í febrúar staðfesti KSÍ að Kórdrengir myndu ekki taka þátt í deildarkeppninni í sumar en liðið, sem átti sér stutta en afar farsæla sögu, átti sæti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af