fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Pochettino til í að opna dyrnar fyrir Lukaku á Brúnni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. apríl 2023 11:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er á barmi þess að taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea en viðræður hafa staðið yfir síðustu vikur.

Pochettino hefur fundað með forráðamönnum Chelsea undanfarna daga og er munnlegt samkomulag sagt í höfn

Pochettino vill byrja á því að opna dyrnar fyrir Romelu Lukaku sem er í dag á láni hjá Inter Milan.

Pochettino telur að belgíski framherjinn geti fundið taktinn á Stamford Bridge á næstu leiktíð en Telegraph fjallar um málið.

Thomas Tuchel losaði Lukaku síðasta sumar en ári áður hafði Chelsea borgað 100 milljónir punda fyrir framherjann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa