fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lærisveinar Unai Emery sulla inn stigum – Vardy bjargaði stigi fyrir Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 20:55

Vardy fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves vann fínasta sigur á Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn á að skora sjálfsmark en Ruben Neves tryggði sigurinn með marki af vítapunktinum.

Frábært gengi Aston Villa undir stjórn Unai Emery heldur áfram en Tyrone Mings tryggði stigin þrjú gegn Fulham í kvöld. Sigurinn kemur Villa upp í fimmta sæti deildarinnar.

Það var svo barist upp á líf og dauða á Elland Road þar sem Leeds og Leicester mættust, liðin skildu jöfn en Jamie Vardy bjargaði stigi fyrir Leicester.

Leicester er í 17 sæti deildarinnar með 28 stig en Leeds er sæti ofar með 32 stig.

Wolves 2 – 0 Crystal Palace:
1-0 Joachim Andersen (Sjálfsmark)
2-0 Ruben Neves (Vítaspyrna)

Aston Villa 1 – 0 Fulham:
1-0 Tyron Mings

Leeds 1 – 1 Leicester:
1-0 Luis Sinisterra
1-1 Jamie Vardy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum