fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Lærisveinar Unai Emery sulla inn stigum – Vardy bjargaði stigi fyrir Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 20:55

Vardy fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves vann fínasta sigur á Crystal Palace á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir byrjuðu leikinn á að skora sjálfsmark en Ruben Neves tryggði sigurinn með marki af vítapunktinum.

Frábært gengi Aston Villa undir stjórn Unai Emery heldur áfram en Tyrone Mings tryggði stigin þrjú gegn Fulham í kvöld. Sigurinn kemur Villa upp í fimmta sæti deildarinnar.

Það var svo barist upp á líf og dauða á Elland Road þar sem Leeds og Leicester mættust, liðin skildu jöfn en Jamie Vardy bjargaði stigi fyrir Leicester.

Leicester er í 17 sæti deildarinnar með 28 stig en Leeds er sæti ofar með 32 stig.

Wolves 2 – 0 Crystal Palace:
1-0 Joachim Andersen (Sjálfsmark)
2-0 Ruben Neves (Vítaspyrna)

Aston Villa 1 – 0 Fulham:
1-0 Tyron Mings

Leeds 1 – 1 Leicester:
1-0 Luis Sinisterra
1-1 Jamie Vardy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Í gær

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“