fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fólk í áfalli vegna myndbands af Ronaldo sem milljónir hafa séð

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 14:00

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vill líklega gleyma leik Al-Nassr gegn Al-Wehda í undanúrslitum bikarsins í Sádi-Arabíu í gær.

Ronaldo og félagar voru slegnir úr keppni í gær með 1-0 tapi.

Portúgalinn heillaði alls ekki og var skipt af velli í hálfleik.

Myndband er í mikilli dreifingu á TikTok sem sýnir slaka frammistöðu Ronaldo í leiknum.

4,5 milljónir manna hafa séð myndbandið og eru margir vægast sagt í sjokki yfir frammistöðu kappans.

Myndbandið er hér að neðan.

@skisfootball The feeling of the ball is gradually disappearing day by day #ronaldo #cr7 ♬ Love You So – The King Khan & BBQ Show

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“