Cristiano Ronaldo vill líklega gleyma leik Al-Nassr gegn Al-Wehda í undanúrslitum bikarsins í Sádi-Arabíu í gær.
Ronaldo og félagar voru slegnir úr keppni í gær með 1-0 tapi.
Portúgalinn heillaði alls ekki og var skipt af velli í hálfleik.
Myndband er í mikilli dreifingu á TikTok sem sýnir slaka frammistöðu Ronaldo í leiknum.
4,5 milljónir manna hafa séð myndbandið og eru margir vægast sagt í sjokki yfir frammistöðu kappans.
Myndbandið er hér að neðan.
@skisfootball The feeling of the ball is gradually disappearing day by day #ronaldo #cr7 ♬ Love You So – The King Khan & BBQ Show