fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin: Vonbrigði fyrir Arsenal – Liverpool nær Evrópudeildarsæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. apríl 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan birtir sýna spá um lokaútkomuna í ensku úrvalsdeildinni eftir hverja leikviku.

Í fyrsta sinn í langan tíma var Manchester City komið á toppinn á töflu þeirra á ný eftir að Arsenal hafði einokað sætið.

Englandsmeistararnir halda fyrsta sætinu hjá Ofurtölvunni þessa vikuna eftir að Arsenal missteig sig í þriðja leiknum í röð á föstudag. Liðið gerði jafntefli við Southampton á heimavelli.

Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar en City á hins vegar tvo leiki til góða og situr í öðru sætinu.

Ofurtölvan spáir því að Manchester United og Newcastle fylgi Arsenal og City í Meistaradeild Evrópu.

Þá segir hún að Nottingham Forest, Everton og Southampton fari niður í B-deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum