fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Tjáir sig um framtíðina nú þegar kjaftasögurnar eru á flugi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan getur valið úr tilboðum nú þegar samningur hans við Manchester City er að renna út. City vill halda í þýska landsliðsmanninn.

Gundogan er sterklega orðaður við Barcelona og hafa miðlar þar í landi gengið svo langt að segja að samkomulag sé í höfn.

„Samningur við Barcelona klár? Það er ekkert ákveðið með framtíðina mín,“ segir Gundogan.

Ilkay Gundogan / Getty Images

City er búið að bjóða Gundogan nýjan samning. „Það eru viðræður á bak við tjöldin, ég mun ekki ræða nein smáatriði.“

„Ég hef ekki skrifað undir neitt,“ segir Gundogan sem er lykilmaður í liði Pep Guardiola í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Í gær

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna