fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tjáir sig um framtíðina nú þegar kjaftasögurnar eru á flugi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan getur valið úr tilboðum nú þegar samningur hans við Manchester City er að renna út. City vill halda í þýska landsliðsmanninn.

Gundogan er sterklega orðaður við Barcelona og hafa miðlar þar í landi gengið svo langt að segja að samkomulag sé í höfn.

„Samningur við Barcelona klár? Það er ekkert ákveðið með framtíðina mín,“ segir Gundogan.

Ilkay Gundogan / Getty Images

City er búið að bjóða Gundogan nýjan samning. „Það eru viðræður á bak við tjöldin, ég mun ekki ræða nein smáatriði.“

„Ég hef ekki skrifað undir neitt,“ segir Gundogan sem er lykilmaður í liði Pep Guardiola í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning