fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta er hópurinn sem Ten Hag tók með til Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester Untied tekur Marcus Rashford með til Spánar fyrir seinni leikinn gegn Sevilla í Evrópudeildinni.

Rashford hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla en virðist klár í slaginn. Fyrri leikurinn endaði með 2-2 jafntefli.

Marcel Sabitzet sem var meiddur um helgina gegn Nottingham Forest hefur náð heilsu og ferðast með.

Þá eru Luke Shaw og Tyrrel Malacia báðir heilir heilsu en báðir voru meiddir um helgina og ferðast með.

Hópur United sem fer til Spánar:
De Gea, Butland, Vitek – Lindelof, Maguire, Shaw, Malacia, Wan-Bissaka, Dalot – Casemiro, Eriksen, Sabitzer, Fred, Iqbal – Antony, Elanga, Pellistri, Rashford, Sancho, Martial, Weghorst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning