fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ten Hag ætlar að verðlauna leikmanninn unga í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo hefur heillað með Sunderland á þessari leiktíð, en þar er hann á láni frá Manchester United.

Kantmaðurinn tvítugi gekk í raðir United frá Atalanta í janúar 2021 en tókst ekki að vinna sér inn sæti í aðalliðinu.

Diallo eyddi seinni hluta síðustu leiktíðar á láni hjá Rangers og hefur svo verið hjá Sunderland í B-deildinni á þessari.

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Þar hefur gengið vel og er Diallo kominn með tólf mörk. Sunderland er í baráttu um umspilssæti.

Samkvæmt staðarmiðlinum Manchester Evening News sér Erik ten Hag, stjóri United, not fyrir Diallo á næstu leiktíð.

Það er því talið að Diallo verði í leikmannahópi United í upphafi næstu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta