fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ten Hag ætlar að verðlauna leikmanninn unga í haust

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo hefur heillað með Sunderland á þessari leiktíð, en þar er hann á láni frá Manchester United.

Kantmaðurinn tvítugi gekk í raðir United frá Atalanta í janúar 2021 en tókst ekki að vinna sér inn sæti í aðalliðinu.

Diallo eyddi seinni hluta síðustu leiktíðar á láni hjá Rangers og hefur svo verið hjá Sunderland í B-deildinni á þessari.

Diallo fagnar marki með Manchester United. GettyImages

Þar hefur gengið vel og er Diallo kominn með tólf mörk. Sunderland er í baráttu um umspilssæti.

Samkvæmt staðarmiðlinum Manchester Evening News sér Erik ten Hag, stjóri United, not fyrir Diallo á næstu leiktíð.

Það er því talið að Diallo verði í leikmannahópi United í upphafi næstu leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA