fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Stórstjarnan ræddi ástarlífið með kærustunni – ,,Eiga ekki roð í kynlífið með henni“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. apríl 2023 20:00

Georgina og Ronaldo eru dugleg að deila myndum af sér á Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus segir að flottustu mörkin á ferlinum eigi ekki roð í þá tilfinningu sem hann fær þegar hann stundar kynlíf með Georgina Rodriguez unnustu sinni.

Ronaldo og Rodriguez sem er 27 ára gömul hafa verið saman frá árinu 2016, þau kynntust í Gucci búð í Madríd þar sem Rodriguez starfaði.

„Falleg mörk eiga ekki roð í kynlíf mitt með Geo minni,“ sagði Ronaldo þegar hann var spurður um málið.

Hann segir að parið muni einn daginn gifta sig. „Við munum án nokkurs vafa gifta okkur einn daginn, það er draumur móður minnar. Hún er vinur minn og við ræðum öll mál, ég opna hjarta mitt fyrir henni og hún hjarta sitt fyrir mér.“

Rodriguez hefur einnig rætt um lífið með Ronaldo í svefnherberginu. ,,Að stunda kynlíf og dreyma saman er mikilvægt, ég sef alltaf í undirfötum og ég vil hafa þau kynþokkafull.“

Hún segir að kynþokafull undirföt séu lykill að því að hafa karlmann hamingjusaman. ,,Það er notalegt, kynþokkafullt og rómantískt. Það gerir líka kærastann þinn hamingjusaman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Í gær

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal