fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin tekur á sig launalækkun til að vera áfram

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 08:29

Marco Reus / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Reus er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Borussia Dortmund, en sá sem nú er í gildi er að renna út.

Reus er 33 ára gamall og hefur verið á mála hjá Dortmund síðan 2012. Hann er fyrirliði og goðsögn innan félagsins.

Samningur kappans er að renna út en hann vill ólmur vera áfram. Þýski landsliðsmaðurinn er til í að taka á sig launalækkun svo að það gangi upp.

Reus hefur spilað 380 leiki fyrir Dortmund og skorað 161 mark. Auk þess hefur hann lagt upp 120.

Þá á Reus að baki 48 A-landsleiki fyrir Þýskaland, þar sem hann hefur skorað 15 mörk.

Dortmund er í hörku toppbaráttu við Bayern Munchen heima fyrir. Liðið er tveimur stigum á eftir Bayern, sem er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Sjö umferðir eru til stefnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum