fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Goðsögnin tekur á sig launalækkun til að vera áfram

433
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 08:29

Marco Reus / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Reus er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Borussia Dortmund, en sá sem nú er í gildi er að renna út.

Reus er 33 ára gamall og hefur verið á mála hjá Dortmund síðan 2012. Hann er fyrirliði og goðsögn innan félagsins.

Samningur kappans er að renna út en hann vill ólmur vera áfram. Þýski landsliðsmaðurinn er til í að taka á sig launalækkun svo að það gangi upp.

Reus hefur spilað 380 leiki fyrir Dortmund og skorað 161 mark. Auk þess hefur hann lagt upp 120.

Þá á Reus að baki 48 A-landsleiki fyrir Þýskaland, þar sem hann hefur skorað 15 mörk.

Dortmund er í hörku toppbaráttu við Bayern Munchen heima fyrir. Liðið er tveimur stigum á eftir Bayern, sem er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Sjö umferðir eru til stefnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“