fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fær ekki neina refsingu fyrir meint olnbogaskot í Robertson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Constantine Hatzidakis, aðstoðardómarinn sem hótaði að gefa Andy Robertson einn á kjaftinn um síðustu helgi fær enga refsingu.

Enska sambandið staðfestir það að eftir rannsókn verði Hatzidakis ekki refsað neitt. Hann dæmir ekki um helgina en fer svo á fulla ferð aftur.

Atvikið átti sér stað þegar Liverpool og Arsenal áttust við í 2-2 jafntefli á Anfield á sunnudag.

Robertson reyndi að ræða við línuvörðinn um ákveðið mál og tók dómarinn afskaplega illa í hegðun bakvarðarins.

Virtist Hatzidakis setja olnboga sinn í andlitið á Robertson en refsingin verður enginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“