fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Eigandi Chelsea leitaði til sjónvarpsstjörnu – Vildi vita hvort Lampard væri sá rétti

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 19:41

James Corden sést oft á leikjum hjá West Ham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir stuðningsmenn Chelsea sem eru hrifnir af eiganda félagsins, Todd Boehly.

Boehly hefur hingað til rekið tvo stjóra á stuttum tíma síðan hann eignaðist félagið í fyrra en bæði Thomas Tuchel og Graham Potter fengu sparkið.

Frank Lampard var ráðinn til starfa út tímabilið á dögunum en hann er marhakæsti leikmaður í sögu félagsins og var einnig stjóri liðsins á sínum tíma.

Samkvæmt Sun þá ræddi Boehly við sjónvarpsstjörnuna James Corden um ráðninguna og vildi fá ráð frá vini sínum en þeir þekkjast vel.

Corden hefur stýrt þættinum „The Late Late Show“ í Bandaríkjunum í mörg ár og hefur þekkt Boehly í dágóðan tíma.

Corden er enskur og er stuðningsmaður West Ham en Boehly virðist treysta mikið á hans ráð sem varð til þess að Lampard var ráðinn.

Lampard ólst einmitt upp hjá West Ham en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Chelsea til margra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar