fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eigandi Chelsea leitaði til sjónvarpsstjörnu – Vildi vita hvort Lampard væri sá rétti

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 19:41

James Corden sést oft á leikjum hjá West Ham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir stuðningsmenn Chelsea sem eru hrifnir af eiganda félagsins, Todd Boehly.

Boehly hefur hingað til rekið tvo stjóra á stuttum tíma síðan hann eignaðist félagið í fyrra en bæði Thomas Tuchel og Graham Potter fengu sparkið.

Frank Lampard var ráðinn til starfa út tímabilið á dögunum en hann er marhakæsti leikmaður í sögu félagsins og var einnig stjóri liðsins á sínum tíma.

Samkvæmt Sun þá ræddi Boehly við sjónvarpsstjörnuna James Corden um ráðninguna og vildi fá ráð frá vini sínum en þeir þekkjast vel.

Corden hefur stýrt þættinum „The Late Late Show“ í Bandaríkjunum í mörg ár og hefur þekkt Boehly í dágóðan tíma.

Corden er enskur og er stuðningsmaður West Ham en Boehly virðist treysta mikið á hans ráð sem varð til þess að Lampard var ráðinn.

Lampard ólst einmitt upp hjá West Ham en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Chelsea til margra ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs